Fjórar línur (tvíliður) fimm,- fer- og þríkvætt AAbb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður) fimm,- fer- og þríkvætt AAbb

Kennistrengur: 4l:[o]-x:5,5,4,3:AAbb
Bragmynd:
Lýsing: Algengt er að endarímið sé aðeins hálfrím.

Dæmi

Heims menn glæpum sig og syndum vefja
sannleika guðs teppast við að tefja
um stund guð þeim ekki ver
æði þeirra sér.
Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi, Einn fagur lofsöngur af þeim síðasta degi

Ljóð undir hættinum