Sex línur (tvíliður) fer- og tvíkvætt aaabbb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) fer- og tvíkvætt aaabbb

Kennistrengur: 6l:(o)-x(x):4,4,4,2,2,2:aaabbb
Bragmynd:
Lýsing: Bragdæmið er af eina skráða kvæðinu undir þessum hætti. Það er afar óreglulegt og vart unnt að braggreina en þetta er það sem virðist vera kerfið sem til grundvallar liggur.

Dæmi

Frelsarinn er oss fæddur nú,
fróm móðir hans var jómfrú.
Af manns völdum ei vissi sú.
Í heim til vór
af himnum fór
sú heillin stór.
Ólafur Guðmundsson: Nú er oss fæddur Jesú Christ, 1. erindi

Ljóð undir hættinum