Fjórar línur (tvíliður) þríkvætt AABB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður) þríkvætt AABB

Kennistrengur: 4l:(o)-x(x):3,3,3,3:AABB
Bragmynd:
Lýsing: Annar bragliður hvers vísuorðs getur tekið innskoti og orðið þríliður en aðrir liðir standa bragréttir.

Dæmi

Með pálma mót þér fóru
margt fólk sem Gyðingar vóru.
Með bænum, sálm og söngvum,
sjá! til þín auðmjúkir göngum.
Gloria laus et honor, 4. vers (ókunnur þýðandi)

Ljóð undir hættinum