Tólf línur (tvíliður) þrí- og ferkvætt AbAbCdCdeeed | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tólf línur (tvíliður) þrí- og ferkvætt AbAbCdCdeeed

Kennistrengur: 12l:(o)-x(x)/[o]-x[x]:3,3,3,3,3,3,3,3,4,4,4,3:AbAbCdCdeeed
Bragmynd:

Dæmi

Einum best eg unni,
er minn Jesús sá,
af hug og hjartans grunni
hann eg treysti á.
Frómust mey fæddi
á frón veraldar þann,
gekk um kring og græddi,
grimman djöful vann,
helju leiddi hann mig frá,
hryggðum eyddi og allri þrá,
veg tilreiddi víst, ó, já
í vænstan himna rann.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Sálmur, 1. erindi

Ljóð undir hættinum