Sex línur (tvíliður) ferkvætt AAbAAb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) ferkvætt AAbAAb

Kennistrengur: 6l:[o]-x[x]:4,4,4,4,4,4:AAbAAb
Bragmynd:

Dæmi

Tignust mey og móðir að Kristi
margtáruð við krossinn gisti
síns einkasonar í ásýnd þjóns,
hættur treginn hjartað nisti,
hugurinn ekki spádóms missti
af sverði Simeóns.
Stefán Ólafsson í Vallanesi: Sorgarraunir Maríu, 1. erindi

Ljóð undir hættinum