Ferskeytt – skothent (frumhent) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ferskeytt – skothent (frumhent)

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,3:aBaB
Innrím: 1BB,3BB
Bragmynd:
Lýsing: Ferskeytt – skothent (frumhent) er eins og ferskeytt óbreytt að viðbættu innrími, aðalhendingum, í annarri kveðu frumlínanna.
Hátturinn kemur fyrir í fornum rímum fyrir 1600. Níunda ríma í Bósarímum, sem líklega eru ortar um 1500, er undir þessum hætti og sjöunda ríma Hermóðsrímna hinn gömlu.

Dæmi

Stála þingi ströngu lauk,
stirðnuð gliðna sárin,
upp af dyngju rauðri rauk,
rispar tönnum nárinn.
Bólu-Hjálmar, Hjálmarskviða 4

Ljóð undir hættinum