Fimm línur (tvíliður) fimm- og sexkvætt abaab | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (tvíliður) fimm- og sexkvætt abaab

Kennistrengur: 5l:o-x:5,5,5,5,6:abaab
Bragmynd:
Lýsing: Endurfundir Tómasar Guðmundssonar er eina dæmi háttarins hér. Hátturinn er alveg reglulegur; alltaf forliður í hverri línu og tvíliðir einráðir.

Dæmi

Að baki lágu löng og glötuð ár,
er loks í kvöld mér gafst að mæta þér.
Og æskan skein þér enn um glaðar brár.
Úr augum þér ég las þær sömu þrár
sem fyrsta sinn, er ung þú komst á móti mér.
Tómas Guðmundsson: Endurfundir, 1. erindi