Átta línur (tvíliður) fimmkvætt aBaBcDcD | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) fimmkvætt aBaBcDcD

Kennistrengur: 8l:o-x:5,5,5,5,5,5,5,5:aBaBcDcD
Bragmynd:
Lýsing: Mjög vinsæll háttur, ekki síst hjá Davíð Stefánssyni sem orti undir honum ekki færri en tíu ljóð. Hátturinn er alveg reglulegur; með forlið í hverri línu og tvíliðir einráðir.

Dæmi

Ef landnáms-menn, við hundrað ára hvörf,
Af hrósi sínu mættu óminn heyra,
Þeim fyndist eflaust gylla gjaldlaus störf:
hvað grafnar dygðir láta vel í eyra!
Að setja, um þau fyrirmenni fund
Hver fær um væri, skjöplist Íslendingum?
Sem vita glegst, að það er landnáms-lund,
sem lávarðs nafnið prýðir góð-miningum
Stephan G. Stephansson: Landnáms-minni, 1. erindi

Ljóð undir hættinum