Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaBcc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaBcc

Kennistrengur: 6l:o-xx:4,3,4,3,4,4:aBaBcc
Bragmynd:
Lýsing: Þó að hér fari hreinn þríðliðaháttur er algengt að tvíliðir komi fyrir, einkum í öðrum og þriðja braglið hverrar línu.

Dæmi

Vér heitum að efla þinn orðstír og hag –
vér elskum svo landið vort kalda
sem gaf oss lífsins hinn ljósa dag
og líkblæjum vorum skal falda;
Það er of gott til hins auma og lága,
ei of veikt til hins göfga og háa.
Steingrímur Thorsteinsson: Þjóðhátíðarsöngur á Þingvelli (1874), 6. erindi

Ljóð undir hættinum

≈ 1875–1925  Einar H. Kvaran