Fimm línur (tvíliður) þríkvætt AbAAb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (tvíliður) þríkvætt AbAAb

Kennistrengur: 5l:o-x:3,3,3,3,3:AbAAb
Bragmynd:
Lýsing: Stephan G. Stephansson kynnti þennan hátt fyrstur skálda á íslensku. Hátturinn er alveg reglulegur; forliður í hverri línu og tvíliðir einráðir.

Dæmi

Mig vættir vorsins kalla.
Að vakna og hefja söng!
Því tungur flóðs og fjalla
Við fell og dali gjalla
Um dægur ljós og löng.
Stephan G. Stephansson: Hirðinginn, 1. erindi

Ljóð undir hættinum