Afhent – frumtvíframhent – síðframhent (mishent) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Afhent – frumtvíframhent – síðframhent (mishent)

Kennistrengur: 2l:[o]-x[x]:6,4:AA
Innrím: 1A,1B;1C,1D;2A,2B
Bragmynd:
Lýsing: Afhent – frumtvíframhent – síðframhent (mishent) er eins og afhent óbreytt, auk þess sem fyrsta og önnur kveða frumlínu gera aðalhendingar sín á milli langsetis og einnig þriðja og fjórða kveða frumlínu. Þá gera einnig fyrsta og önnur kveða síðlínu aðalhendingar sín á milli langsetis. Braghvíld ýmist í 4. kveðu eða á eftir henni í fyrri línu

Dæmi

Engan drengur annan svanna áður hitti
sem að fremur stundir stytti.
Sveinbjörn Beinteinsson, Háttatal, bls. 73 – 416. vísa

Lausavísur undir hættinum