Sex línur (tvíliður) ferkvætt aBaBcc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) ferkvætt aBaBcc

Kennistrengur: 6l:(o)-x(x):4,4,4,4,4,4:aBaBcc
Bragmynd:
Lýsing: Jón Þorláksson sýnist einna fyrst hafa beitt þessum hætti og þá væntanlega sótt hann í danskan frumtexta kvæðisins sem bragdæmið er tekið úr.

Dæmi

Hann var hygginn með eðal-óð,
(eðla kann líka bóndinn vera)
stolt hans búskapar stétt var góð,
stórmennska: ráðvant þel að bera;
hann enti, guði og hilmi trúr,
hýrt líf rósömum andláts-dúr.
Jón Þorláksson: Sá föðurlausi, 2. erindi

Ljóð undir hættinum