SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2628 ljóð 1929 lausavísur 644 höfundar 1070 bragarhættir 592 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Kristján Eiríksson. Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Myrkrið svart er flúið frá,
Kolbeinn Högnasonfegurð skartar nætur. Allt er bjart frá ystu lá inn í hjartarætur. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Landslag
Heyrið vella á heiðum hveri, heyrið álftir syngja í veri: Íslands er það lag. Heyrið fljót á flúðum duna, foss í klettaskorum bruna: Íslands er það lag. Emil von Qvanten Grímur Thomsen |