BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2578 ljóð
1920 lausavísur
634 höfundar
1070 bragarhættir
583 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

20. nov ’20
16. nov ’20
16. nov ’20
14. nov ’20
14. nov ’20
10. nov ’20

Vísa af handahófi

Víða á skíðum skríður síðan
skjótur drengur,
mjallarfjalla hjalla-halla
hraustur gengur.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi: Hnossið
Þú finnur aldrei hnoss í heimsins glaum,
hégómadýrðin gelst með bitrum sorgum;
þú vilt hið góða – flý þá trylltan flaum,
það fíflast öld á strætum og á torgum,
en leita þess í huldum hjartans draum,
því duldar áttu’ í djúpi þinnar veru
þær dýrstu perlur, – betri víst þær eru
en froðan glæst á fölskum tímans straum.

Steingrímur Thorsteinsson