BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2578 ljóð
1920 lausavísur
634 höfundar
1070 bragarhættir
583 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

20. nov ’20
16. nov ’20
16. nov ’20
14. nov ’20
14. nov ’20
10. nov ’20

Vísa af handahófi

Yfir kaldan eyðisand
einn um nótt ég sveima.
Nú er horfið Norðurland,
nú á ég hvergi heima.
Kristján Jónsson Fjallaskáld

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Miðsumarnótt 1915
Blíðara’ og fegurra kvöldi ei kynnist
kvistur á heiði né gára á sjó
nálægð við fjarlægð í faðmlögum minnist; 
fjallræðan ómar frá sérhverri tó. 
Eins'er þó varnað. Hvað var það, sem dó? 

Jón Þorsteinsson á Arnarvatni