BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2578 ljóð
1920 lausavísur
634 höfundar
1070 bragarhættir
583 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

20. nov ’20
16. nov ’20
16. nov ’20
14. nov ’20
14. nov ’20

Vísa af handahófi

Enskir tveir með sómasið
settir upp á Íslandið,
gegnum dauðans gengnir hlið
og grafnir niður í láð,
upprisunnar eiga bið,
óróana skyldir við:
Þessir hafa fengið frið
og föðurlandi náð.
Árni Gíslason í Höfn

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Nú er oss fæddur Jesú Christ
Má syngja so sem Resonet in laudibus
1. Frelsarinn er oss fæddur nú,
fróm móðir hans var jómfrú.
Af manns völdum ei vissi sú.
Í heim til vór
af himnum fór
sú heillin stór.

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi