BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2578 ljóð
1920 lausavísur
634 höfundar
1070 bragarhættir
583 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

20. nov ’20
16. nov ’20
16. nov ’20
14. nov ’20
14. nov ’20
10. nov ’20

Vísa af handahófi

Keypti bæði q og s,
karlinn held ég ríkur c,
sótti h til Haganess,
hákarlsbeitur lét í t.
Ísleifur Gíslason

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Bókin mín
Ég fékk þig svo ungur á fjarlægri strönd
og fyrr en ég kynni að lifa;
og á þér var hvervetna annarra hönd –
því óvitar kunna ekki að skrifa.
En oft hef ég hugsað um ógæfu þína
og alla, sem skrifuðu í bókina mína.

Þorsteinn Erlingsson