SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2632 ljóð 1930 lausavísur 645 höfundar 1070 bragarhættir 592 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Kristján Eiríksson. Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Ef myrkt er loft á messu Páls
Höfundur ókunnurmá þig við því óa að heljartökin hörkubáls hylji allt með snjóa. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Gæskuríkasti græðari minn
Gæskuríkasti græðari minn, gef mér í hjartað andann þinn, kveik þar inn logandi ljóma. Skilningarvitin skörp gjör mín skær so eg kunni orðin þín læra, lesa og róma. Ó, Guð, ó, Guð! græð mig spilltan, vegi á villtan veraldar ranna. Léna mér aumum þitt ljósið sanna. Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld |