SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2632 ljóð 1930 lausavísur 645 höfundar 1070 bragarhættir 592 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Kristján Eiríksson. Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Hýrt er auga, hnöttótt kinn,
Höfundur ókunnurhakan stutt með skarði. Þessi fagri fífillinn finnst í bóndans garði. Bragarháttur af handahófi
Dæmi:
Þeir verða hinir göngumóðu gestir, sem gáfu allt og festa hvergi rætur, og reikulir í ráði þykja flestir, sem reisa tjaldið sitt til einnar nætur. En hugsjón er við hjarta þeirra alin og himinborin þrá, sem öllum bjargar. Um þá sem féllu friðlausir í valinn kann fjöldi barna hetjusögur margar. Davíð Stefánsson: Á vegum úti, 1. erindi |