SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2632 ljóð 1930 lausavísur 645 höfundar 1070 bragarhættir 592 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Kristján Eiríksson. Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Beinakerling á Sandi: 1747*
Gunnar PálssonHeill ver þú nú Sk(úli) og tak við hrímkalki fullum forns mjaðar: yljar yndis, og alls gamans þér hin aldna ann. ibid(em) Bjarni heitir borinn Halldóri, roskinn og reyndr í raun margri: Hann skal velkominn vinu sinni, til veiga og til varma, og viðryndis. Item Vídalín heitir, sá er vinr kerlu, frískr og ungr með fjörmagni: hönum skal eg unna, og armi verja, máka eg með öðrum aldri slíta. NB Vídal(in) síðan próf(astr) í Laufási Þá á norðurleið Kjalveg, öngvir til baka, * Stafsetning á tveimur blöðum í handriti GS að mestu færð aftur til nútímastafsetningar. ** hm [og bandstrik yfir „m“]. Bragarháttur af handahófi
Dæmi:
Úfinn, stýfinn, þæfinn, þrár, þægði, hrygði mengi, snæfur, kófinn, ýfinn ár ægði byggðum lengi, svældi hölda fjölda fjár, faldi veldi kulda hjar, margur harður vetur var, voðastríðinn, veðrahár, víða neyða svæði. Þó hefir verið þessi i mesta æði. Gunnar Pálsson: Harðvetrakvæði (13) |