BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2632 ljóð
1930 lausavísur
645 höfundar
1070 bragarhættir
592 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

28. feb ’21
28. feb ’21

Vísa af handahófi

Hryggst ég gat og fögnuð' fyllst,
fundið, glatað, brotið,
áfram ratað, einnig villst,
elskað, hatað, notið.
Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum*

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi: Faðir til sonar
Það, son minn! í einlægni segi ég þér,
er sjálfur af reynslunni þekki:
að frekjan í heiminum hlutskörpust er,
en hæverskan dugar alls ekki;
og því áttu' að forðast þá bannsettu blygð;
ef bolastu' að trogi, fæst keppur;
og enn mundu þetta, að úrelt er dygð
nema' aðeins sem hugsjóna-leppur.

Steingrímur Thorsteinsson