SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2632 ljóð 1930 lausavísur 645 höfundar 1070 bragarhættir 592 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Kristján Eiríksson. Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Mörður týndi tönnum,
Bjarni Thorarensentil það kom af því, hann beit í bak á mönnum svo beini festi í; þó er gemlan eftir ein, það er sú hola höggormstönn helst sem vinnur mein. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Til Jóns Sigurðssonar
Fyrr en oss skilur skapastund, skínandi þó í vonarljóma, bíðandi nú í dvalar dróma, hún, sem að elur okkarn fund: Þá verðum til þín vér að líta vænstan sem elur landið hvíta, þú, sem að kallar saga sanns sverðið og skjöldinn Ísalands! Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson |