SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2632 ljóð 1930 lausavísur 645 höfundar 1070 bragarhættir 592 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Kristján Eiríksson. Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Falla deilur, fest er sættin bragna,
Sveinbjörn Beinteinssonengar sakir urðu meir. Allir þessu fagna. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Morgunvers
Í náðarnafni þínu nú vil eg klæðast, Jesú. Vík eg að verki mínu, vertu hjá mér, Jesú. Hjarta, hug og sinni hef eg til þín, Jesú. Svali sálu minni sæta nafn þitt, Jesú. Eg svo yfirvinni alla mæðu, Jesú, bæði úti og inni umfaðmi mig Jesús. Hallgrímur Pétursson |