SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2632 ljóð 1930 lausavísur 645 höfundar 1070 bragarhættir 592 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Kristján Eiríksson. Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Með tunglkomu trú þú það
Ólafur Guðmundsson í Sauðanesiog tem þér gætni slíka: Veðrabrigða von er að, víst með fullu líka. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Annan sunnudag eftir þrettánda
Evangelíum Jóh. ij (1–11) Með tón: Heimili vort og húsin með 1. Það svo til bar að brúðkaup var í borg sem Kana heitir. Jesús móðir og mey þar var, minnstu hvað Jesús veitir. Boðinn var Jesús með sveinum sín, sagði móðir: Þá brestur vín. Hann lætur nær sem neiti. Einar Sigurðsson í Eydölum |